Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Kynningarferð til Skóga í Þorskafirði í júní


14. mars 2019 Höfundur: siá
Gróðursetning að Skógum í Þorskafirði.

Gróðursetning að Skógum í Þorskafirði.

 

Farin verður dags kynningarferð til Skóga 15. júní næstkomandi, en þar hafa bahá'íar og vinir þeirra annast landgræðslu og skógrækt í marga áratugi. Allir eru velkomnir til að taka þátt í þessu sjálfboðaliðastarfi. John Spencer mun sjá um að panta rútu fyrir hópinn sem fer vestur. Því fyrr sem menn tilkynna þátttöku því betra upp á samninga um stærð og verð fyrir rútuna. Ferðin gæti kostað 5-7000 krónur. Skráning er hjá John Spencer á Facebook eða í síma: 695-3298.