Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Málþing um umhverfisvernd og trú


21. febrúar 2019 Höfundur: siá
Trúartákn

Trúartákn

 

Samráðsvettvangur trúfélaga stendur fyrir málþinginu "Umhverfisvernd og trú". Málþingið fer fram í Safnaðarheimili Neskirkju í dag (fimmtudag 21. feb) kl. 17:00-19:00. Halldór Þorgeirsson, Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor í HÍ og Hilmar Örn Hilmarsson Allsherjargoði verða með erindi. Allir hjartanlega velkomnir.