Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Viðtal við Raffaellu Sigurðardóttur eina af leikkonum kvikmyndarinnar Tryggð


6. febrúar 2019 Höfundur: siá
Opna með viðtalinu við Enid og Raffaellu í Vikunni

Opna með viðtalinu við Raffaellu í Vikunni

 

Í tímaritinu Vikunni birtist nýlega viðtal við Raffaellu Sigurðardóttur, sem fer með eitt af aðalhlutverkum kvikmyndarinnar Tryggð, sem hefur verið tekin til sýninga í Háskólabíó og Smárabíó. Raffaella er Íslendingur, en á rætur að rekja til Mexikó, því móðir hennar Patricia er þaðan. Raffaella segir að sem bahá'í trúi hún því að heimurinn sé fyrir alla. Hún nefnir það líka að eining mannkyns sé meginkenning trúarinnar.