Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í samfélagið tekur virkan þátt á samstarfsvettvangi trúarbragða


17. janúar 2019 Höfundur: siá
Venus Khalessi (önnur frá vinstri) meðlimur ástralska bahá'í samfélagsins les lokasamþykkt samtrúarvettvangs G20 sem haldin var í september í Buenos Aires, Argentínu.

Venus Khalessi (önnur frá vinstri) meðlimur ástralska bahá'í samfélagsins les lokasamþykkt samtrúarvettvangs G20 sem haldin var í september í Buenos Aires.

 

Þetta er þriðji hluti seríu sem fjallar um þátttöku bahá'í samfélagsins í þjóðfélagsumræðum. Lesið 1. hluta hér (á ensku) part 1 og annar hluti (á ensku) hér: part 2.

OSLÓ, Noregi, 17. janúar 2019, (BWNS) —Nýlegar samkomur á samstarfsvettvangi trúarbragða bendir til aukinnar meðvitundar um mikilvægi aukins samstarfs á þessu sviði í heiminum. Margir þeirra sem vinna að samfélagsþróun eru þeirrar skoðunar að samræður milli trúarhópa séu jákvætt afl til að bæta þjóðfélagið.

Ef við erum öll auðmjúk í stað þess að krefjast stöðugt þess að við fáum að hafa okkar eigin viðhorf út af fyrir okkur, getum við byrjað að læra hvert af öðru,” segir Britt Strandlie Thoresen, sem veitir samstarfsvettvangi trúarhópa í Noregi forstöðu. Sem bahá'í, er einlægur áhugi hennar á umræðum milli trúarhópa sprottin af trú hennar á mátt samstöðu til að efla einingu. “Við leitumst við að finna sameiginlega leið saman—leið til að byggja samhent upp betri heim.”

Hér er öll fréttin á ensku ásamt fleiri myndum.