Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Opið hús í Bahá'í þjóðarmiðstöðinni


6. desember 2018 Höfundur: siá
Helgidómur Bábsins, fyrirrennara Bahá'u'lláh, er staðsettur á miðju Karmelfjalli í borginni Haifa, Ísrael.

Helgidómur Bábsins í hlíðum Karmelfjalls í borginni Haifa, Ísrael.

 

Opið hús í Bahá'í þjóðarmiðstöðinni, Kletthálsi 1, Reykjavík, sunnudaginn 9. desember kl. 14-17. Hjónin Margrét Gísladóttir og Haraldur H. Helgason segja frá pílagrímsferð sinni til baháí helgistaðanna í Landinu helga. Allir hjartanlega velkomnir.