Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Samfélög læra að taka framförum saman


9. október 2018 Höfundur: siá

 

Bahá'í samfélög í Kongó eru meðal þeirra sem sagt er frá í myndinni

Bahá'í samfélög í Kongó eru meðal þeirra sem sagt er frá í myndinni

 

Þriðja myndin og sú síðasta í röð heimildamynda, sem Bahá'í heimsmiðstöðin lét gera fyrir skömmu um starf bahá'í samfélaga víða um heim, nefnist Samfélög læra að taka framförum saman.

Myndirnar eru viðbótarefni við heimildamyndina Víkkandi faðmur, sem kom út fyrr á árinu og er með íslenskum skýringartexta. Hægt er að kalla fram skýringartextann með því að smella á fyrsta táknið beint fyrir neðan myndina, til hægri.