Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Úr útlegðinni, ljós fyrir heiminn — Sería hlaðvarpa í minningu þess að 150 ár eru liðin frá því að Bahá'u'lláh kom til Landsins helga: 3. hluti


18. september 2018 Höfundur: siá
Ljósmynd frá 1921 af fangaklefanum sem Bahá'u'lláh var látinn dúsa í meira en tvö ár frá 1858 til 1870. Hér opinberaði Hann sum bréfin til konunga og ráðamanna heimsins á þeim tíma.

Ljósmynd frá 1921 af fangaklefanum sem Bahá'u'lláh var látinn dúsa í meira en tvö ár frá 1858 til 1870. Hér opinberaði Hann sum bréfin til konunga og ráðamanna heimsins.

 

Bahá'í heimsfréttaþjónustan sendir frá sér seríu hlaðvarpa í minningu þess að 150 ár eru liðin frá komu Bahá'u'lláh til Landsins helga. Nánar er sagt frá þessu á síðu fréttaþjónustunnar. Hægt er að hlusta á 3. hluta hlaðvarpsins hér

Hlustið á fyrsta hlutann hér og annan hlutann hér.

Þriðji hlutinn, sem jafnframt er síðasti hluti seríunnar, fjallar um bréf Bahá'u'lláh til konunga og valdamanna heimsins, sem Hann ritaði í fangelsisborginni 'Akká.