Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Úr útlegðinni, ljós fyrir heiminn — Sería hlaðvarpa í minningu þess að 150 ár eru liðin frá því að Bahá'u'lláh kom til Landsins helga: 2. hluti


14. september 2018 Höfundur: siá

Bahá'u'lláh fór inn í 'Akká þann 31. ágúst 1868 í gegnum sjávarhliðið, sem má sjá vinstra megin á sjávarveggnum. Sjávarhliðið hefur litið út svipað og á þessari mynd, sem var tekin árið 1920, þegar Bahá'u'lláh kom til borgarinnar, en þá náði vatnið alveg upp að hliðinu. Í dag er komin malbikuð göngugata meðfram gamla sjávarveggnum.

 

Bahá'í heimsfréttaþjónustan sendir frá sér seríu hlaðvarpa í minningu þess að 150 ár eru liðin frá komu Bahá'u'lláh til Landsins helga. Nánar er hægt að lesa um þetta á síðu fréttaþjónustunnar og hlusta á hlaðvarpið hér.

Þetta er annar hluti seríunnar. Þessi hluti hefst þegar Bahá'u'lláh kemur til fanganýlendunnar í 'Akká.

Hægt er að hlusta á fyrsta hlutann með því að smella hér.