Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Úr útlegðinni, ljós fyrir heiminn — Í minningu þess að 150 ár eru liðin frá því að Bahá'u'lláh kom til Landsins helga: 1. hluti


11. september 2018 Höfundur: siá
Þetta málverk, frá 1839, er af Haifa, séð úr norðri. Haifa hefur litið út svipað þessu þegar skipið sem Bahá'u'lláh var á kom þangað að morgni til 31. ágúst 1868. Hann dvaldi þar í nokkrar klukkustundir áður en Hann fór um borð í bát sem flutti Hann til fangelsisborgarinnar 'Akká. (Heimild: David Roberts, "Caiphas looking towards Mount Carmel")

Þessi teikning, úr bók sem var gefin út um 1880, sýnir 'Akká séð frá ströndinni vestanmegin við borgina. Sjávarhliðið er nálægt ysta hluta sjávarveggsins, vinstra megin. (Heimild: W.M. Thompson,The Land and the Book)

 

Bahá'í heimsfréttaþjónustan sendir frá sér seríu hlaðvarpa í minningu þess að 150 ár eru liðin frá komu Bahá'u'lláh til Landsins helga. Nánar er hægt að lesa um þetta á síðu fréttaþjónustannar og hlusta á hlaðvarpið hér.