Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Nýjar þýðingar bahá'í helgiritanna birtar fyrst á vef Bahá'í heimildasafnsins


5. september 2018 Höfundur: siá
Safn meira en 100 nýþýddra ritningargreina úr bahá'í helgiritunum eru nýkomnar inn á vef Bahá'í heimildasafnsins (Bahá'í Reference Library). Vefurinn hefur auk þess verið endurbættur.

Safn meira en 100 nýþýddra ritningargreina úr bahá'í helgiritunum er nýkomið inn á vef Bahá'í heimildasafnsins. Vefurinn hefur auk þess verið endurbættur.

 

BAHÁ'Í HEIMSMIÐSTÖÐINNI, 5. september 2018, (BWNS)— Í dag var gerð breyting á vef Bahá'í heimildasafnsins, sem felst í því að nú verður hægt að birta nýþýddar ritningargreinar og töflur bahá'í helgiritanna á vefnum um leið og búið er að þýða þær og undirbúa fyrir útgáfu.

Þær 109 óútgefnu þýðingar sem birtast nú á vefnum í fyrsta sinn eru úrval úr ritum Bahá'u'lláh og 'Abdu'l-Bahá á ensku úr persneskum frumtextum. Nánar hér.