Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Mikil tilhlökkun ríkir í Norte del Cauca fyrir vígslu tilbeiðsluhússins


21. júlí 2018 Höfundur: siá
Bahá'í tilbeiðsluhúsið í Notre del Cauca, Kólombíu, verður vígt næstkomandi sunnudag.

Bahá'í tilbeiðsluhúsið í Notre del Cauca, Kólombíu, verður vígt næstkomandi sunnudag.

 

AGUA AZUL, Kólombíu, 21. júlí 2018, (BWNS) — Beðið er með eftirvæntingu þeirrar stundar þegar bahá'í tilbeiðsluhúsið í Norte del Cauca, Kólombíu verður vígt næstkomandi sunnudagsmorgun. Búist er við að meira en 1000 gestir alls staðar af landinu verði viðstaddir athöfnina, sem hefst klukkan 9 að staðartíma, kl 13:00 að okkar tíma.

Vígsluathöfn musterisins markar söguleg tímamót fyrir íbúa Norte del Cauca, heimili annars bahá'í staðartilbeiðsluhússins í heiminum.

Þegar gestirnir koma á staðinn á sunnudaginn, munu þeir sjá fallega aðalbyggingu, bygginarnar í kringum tilbeiðsluhúsið og skóg sem búið er að endurvekja.

 

Allmargar hliðarbyggingar eru hringinn í kringum tilbeiðsluhúsið. Þær eru málaðar í skærum litum, sem er einkennandi fyrir arkitektúr héraðsins.

Allmargar hliðarbyggingar eru hringinn í kringum tilbeiðsluhúsið. Þær eru málaðar í skærum litum, sem er einkennandi fyrir arkitektúr héraðsins.