Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Barnakennslan fer í sumarfrí


11. júní 2018 Höfundur: siá
Börnin fengu viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna í vetur

Börnin fengu viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna í vetur

Baldey Pétursdóttir og Erna Magnúsdóttir, sem hafa annast bahá'í barnakennsluna í Reykjavík í vetur, héldu síðustu kennslustundina fyrir sumarfríið á Klambratúni. Farið var í ævintýraleik úti á túninu og börnin fengu viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna. Barnakennslan er mikilvægur þáttur í starfi bahá'í samfélaga. Hún er öllum opin.