Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í fjölskylda frá Kanada tekur þátt í gróðursetningu að Skógum


6. júní 2018 Höfundur: siá
Vinnuhópurinn í kaffipásu. Jóhann Jochumsdóttir stendur fyrir miðri mynd, við hlið sonar síns.

Vinnuhópurinn í kaffipásu. Jóhanna stendur fyrir miðri mynd, við hlið sonar síns.

Vaskur hópur bahá'ía hefur unnið síðustu dagana við að gróðursetja trjáplöntur að Skógum í Þorskafirði. Þeirra á meðal er fjölskylda frá Kanada. Móðirin, Jóhanna Jochumsdóttir, er skyld Jochumi Eggertssyni sem hóf skógræktina að Skógum fyrir meira en 50 árum. Skógar er fæðingarstaður þjóðskáldsins Matthíasar Jochumssonar, sem var frændi Jochums. Í erfðaskrá sinni arfleiddi Jochum bahá'í samfélagið að landinu.