Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar í Hafnarfirði færa Hrafnistu ávaxtakörfu á Sjómannadaginn


5. júní 2018 Höfundur: siá
Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði afhendir Hrafnistu blómakörfu á Sjómannadaginn

Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði afhendir Hrafnistu blómakörfu á Sjómannadaginn

Að venju heimsótti Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði elliheimilið Hrafnistu í tilefni Sjómannadagsins. Það gaf heimilinu ávaxtakörfu ásamt korti. Vel var tekið á móti bahá'íunum og áttu þeir ánægjulega stund á staðnum. Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði hefur heimsótt Hrafnistu á þessum degi í mörg ár.