Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Kominn heim eftir þjónustu við bahá'í heimsmiðstöðina


17. apríl 2017 Höfundur: siá
Sjálfboðaliðar við bahá'í heimsmiðstöðina í Haifa, Ísrael.  Jakob Regin er ungi ljóshærði maðurinn aðeins til hægri fyrir miðri mynd, fyrir aftan mann í jakkafötum sem klæðist blárri skyrtu.

Sjálfboðaliðar við bahá'í heimsmiðstöðina. Jakob Regin er fyrir miðri mynd, fyrir aftan mann í jakkafötum.

 

Jakob Regin Eðvarðsson er nýkominn heim til Íslands eftir að hafa lokið þjónustu sinni við bahá'í heimsmiðstöðina í Haifa, Ísrael. Þetta er í annað sinn sem Jakob vinnur við heimsmiðstöðina.