Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Nýjar greinar í The Bahá’í World fjalla um boðskap ‘Abdu’l-Bahá á Vesturlöndum og framfarir í landbúnaði í Afríku


10. maí 2021 Höfundur: siá

 

 

BAHÁ’Í HEIMSMIÐSTÖÐIN — Útgáfan á netinu: The Bahá’í World hefur birt tvær nýjar greinar.

Reading Reality in Times of Crisis: ‘Abdu’l-Bahá and the Great War” fjallar um hvernig greining ‘Abdu’l-Bahá á þeim vandamálum sem heimurinn stóð frammi fyrir á hans tíma var allt öðru vísi en viðteknar skoðanir “framsækinna” hreyfinga og hugsuða.

 

Önnur grein sem var birt nýlega, “Paying Special Regard to Agriculture: Collective Action-Research in Africa” fjallar um landbúnaðarverkefni sem bahá'íar sinna í Afríku, einkum í Kongó.