Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Fyrirlestrar


Bahá'í netkennsla um líf og kenningar Bahá'u'lláh
Bahá'í netkennsla um líf og kenningar Bahá'u'lláh

 

 „Sannlega segi Eg, þetta er dagurinn þegar mannkynið getur litið ásjónu og heyrt raust hins Fyrirheitna.“ 

 

Árið 2017 voru 200 ár liðin frá fæðingu Bahá‘u‘lláh, opinberanda bahá'í trúarinnar. Í tilefni þess lét Andlegt ráð bahá'ía í Reykjavík útbúa námskeið um líf hans og kenningar. Námskeiðið er í átta hlutum. Fjórir þeirra eru nú komnir inn á You Tube. 

 

1. hluti: Hinn fyrirheitni dagur nálgast - Æskuár Bahá'u'lláh. 2. hluti: Dögun – Bábí tímabilið. 3. hluti: Dýrð Guðs – Bagdað og opinberunin. 4. hluti: Konstantínópel og Adríanópel.

 

Þeir hlutar námskeiðsins sem eru væntanlegir eru: 5. hluti: Prísundin mesta, Höll gleðinnar og uppstigning Bahá’u’lláh. -'Akká og Bahjí. 6. hluti: Opinberun Bahá’u’lláh. - Rit hans. 7. hluti: Leiðsögn. - Líferni og félagslegar kenningar. 8. hluti: Sáttmáli Bahá’u’lláh. - Upphaf sem á sér ekki endi.