Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Þorp í Nepal þróar langtímalausnir til að bregðast við þörfum íbúanna | BWNS


1. júlí 2020 Höfundur: siá

 

Nú þegar margir farandverkamenn snúa heim í miðjum heimsfaraldri, er Andlegt svæðisráð Motibasti, í Nepal, að athuga hvað hægt sé að gera til að tryggja fæðuöflun fyrir fólkið á svæðinu til frambúðar.

“Núna eru mörg hjálparsamtök að bregðast við brýnum þörfum fólksins,” sagði Hemant Prakash Budha, meðlimur svæðisráðsins. “en ráðið gerir sér grein fyrir því að það þarf að velta fyrir sér langtímalausnum. Þorpið á land og kunnáttu til að framleiða mat. En hvernig getum við tekist á við vandann án þess að taka höndum saman sem samfélag til að skipuleggja landbúnaðarstörfin í okkar þorpi?”

Nánar á BWNS.org