Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'íar minnast andláts Bahá'u'lláh


27. maí 2020 Höfundur: siá

Bahá'íar um allan heim minnast andláts Bahá'u'lláh kl. 3 í nótt, aðfararnótt 28. maí. Helgidagurinn hefst í kvöld og stendur fram að sólsetri (kl. 6 á Íslandi) annað kvöld. Hljómsveitin Smith and Dragoman hefur frumflutt lag sem samið var sérstaklega af þessu tilefni. Lagið er komið á YouTube. Þetta er hrífandi lag og myndbandið ekki síður. Hljómsveitin er þekkt fyrir tónlistarflutning sinn, sem fjallar oft um atburði í sögu bahá'í trúarinnar.