Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Sagt frá æsku Bábsins í nýrri barnabók


20. júní 2019 Höfundur: siá
Barnabók um æskuár Bábsins

Barnabók um æskuár Bábsins

 

Út er komin barnabók um æskuár Bábsins. Bókin er eftir Will van den Hoonaard og Gloríu Savoie. Bókin er gefin út í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bábsins, sem haldið verður upp á seinna á þessu ári. Bábinn var fyrirrennari Bahá'u'lláh og jafnframt sjálfstæður opinberandi Guðs.

Will van den Hoonaard þjónaði trúnni hér á landi fyrir nokkrum árum.