Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Portúgal gefur út frímerki í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bábsins


10. janúar 2019 Höfundur: siá
Portúgal sýnir bahá'í málstaðnum þann heiður að gefa út frímerki í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bábsins

Portúgal gefur út frímerki í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bábsins

 

Portúgal hefur gefið út frímerki í tilefni 200 ára fæðingarhátíðar Bábsins, sem ber upp á þann 29. október á þessu ári. Bábinn fæddist í borginni Shíráz í Persíu. Hann var fyrirrennari Bahá'u'lláh og jafnframt sjálfstæður opinberandi Guðs. Jarðneskar leifar hans voru fluttar frá Persíu og jarðsettar á Karmelfjalli í Haifa, Ísrael. Grafhýsi Hans er einn af helgustu stöðum bahá'í trúarinnar. Með útgáfu frímerkisins hefur portúgalska þjóðin sýnt bahá'í málstaðnum mikinn heiður.