Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Spennandi starfsemi í boði á Akureyri


17. september 2017 Höfundur: siá
Úr listigarðinum á Akureyri

Úr listigarðinum á Akureyri

Bahá'í samfélagið á Akureyri býður áhugasömum upp á að taka þátt í bænastundum, vera með í námshring sem fjallar um andlegar hliðar lífsins, fræðast um líf Bahá‘u‘lláh, viðhorf bahá‘í trúarinnar til annarra trúarbragða og afstöðu hennar til dauðans. Hægt er að hafa samband við Böðvar Jónsson í síma 8202105 eða Guðjón Eyjólfsson gudjoneyjolfsson [hjá] gmail [punktur] com