Bahá‘í tilbeiðsluhúsið í Wilmette, Bandaríkjunum, gekkst nýlega fyrir kvölddagskrá sem innihélt listir og umræður til að halda í heiðri Black History Month. Myndband fylgir fréttinni.
Nýtt ávarp frá Skrifstofu alþjóðlega bahá‘í samfélagsins (BIC) í Brussel fjallar um eina af mest aðkallandi spurningum sem Evrópa stendur frammi fyrir í dag—hvernig hægt er að sigrast á rasisma og annars konar fordómum. Myndband fylgir fréttinni.
Allt frá hinir mannskæðu jarðskjálftar riðu yfir Türkiye og nærliggjandi lönd, hafa bahá‘í stofnanir bæði á svæðisbundum vettvangi og landsvettvangi verið í nánu sambandi við þau samfélög á hverjum stað sem urðu fyrir skaða til að meta öryggi fólksins og til að samhæfa framlag þeirra til áframhaldandi hjálparstarfs.
Hljómsveitin The Shoreless Sea hefur sent frá sér lagið "Turn Our Faces", sem er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar, sem mun heita "The Life To Breath".
BRASILÍA, Brasilíu – Nýlega var haldin opinber málstofa í þjóðþingi Brasilíu, sem kannaði hvaða hlutverki trúarbrögð geta gengt til að stuðla að samstöðu meðal íbúa landsins.
Nýlega var haldin samkoma á landareign bahá‘í tilbeiðsluhússins í Santíago, Síle, til að halda upp á það að mikilvægur áfangi hafði náðst í náttúruvernd sem hefur það að markmiði að vernda fjölbreytileika lífríkisins í Andesfjöllunum. Myndband fylgir fréttinni.
Skrifstofa Alþjóðlega bahá‘í samfélagsins (BIC) í Jakarta hefur verið að kynna sér hvernig stafræn tækni getur stuðlað að þjóðfélagsframförum, núna síðast á árlegri ráðstefnu Suðaustur Asíu um trúfrelsi, sem haldin er á Balí, Indónesíu.
Members of Kazakhstan’s Bahá’í Office of Public Affairs discuss how collective exploration of spiritual principles over the years is fostering societal harmony.
The News Service has now integrated the Arabic language into its website, marking a notable enhancement since the News Service was established over two decades ago.