SANTIAGO, Síle — Nýlega var haldin samkoma á landareign bahá‘í tilbeiðsluhússins í Santíago, Síle, til að halda upp á það að mikilvægur áfangi hafði náðst í náttúruvernd sem hefur það að markmiði að vernda fjölbreytileika lífríkisins í Andesfjöllum. Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1638/