ASTANA, Kazakhstan — Hvernig geta listgreinar haft áhrif á það hvernig við sjáum heiminn og stöðu okkar í honum? Hvernig geta listgreinar vakið háleitar hugsjónir meðal fólks og hvatt það til að vinna að samstöðu í þjóðfélaginu? Og hvernig geta trúarbrögð vakið upp löngun eftir fegurð í listgreinum?
Þetta voru nokkrar af þeim spurningum sem listamenn og Bahá’í skrifstofa ytri samskipta í Kazakhstan tóku til umfjöllunar á málþingum sem nefndust Promoting the Well-being of Society (Stuðlað að velferð þjóðfélagsins).
Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1642/