Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Íslenskar konur fagna á Kvenréttindadeginum, 19. júní


20. June 2020 Höfundur: siá

Í dag 19. júní er Kvenréttindadagurinn. Konur og karlar fagna því að 104 ár eru síðan konur á Íslandi fengu kosningarétt. Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur leggur blómsveig á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Suðurkirkjugarði klukkan 11:00 í dag til að minnast hennar og réttindabaráttu kvenna.

Í Hofi á Akureyri klukkan 17:00 verður frumsýnd heimildarmynd um frú Elísabetu Jónsdóttir frá Grenjaðarstað sem var í fremstu víglínu í baráttu kvenna á Íslandi fyrir kosningarétti ásamt því að vera menningarstólpi samfélagsins sem hún bjó í.

Þess má geta að Hólmfríður Árnadóttir, fyrsti íslenski bahá'ínn, var ötul málssvari kvenna og virk í kvenréttindabaráttunni. Sjá hér.