Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Lokið við gróðursetningu á 200 trjám


8. October 2021 Höfundur: siá

 

 

 

 Í tilefni 200 ára afmælis Bahá´u´lláh gróðursetti baháí samfélagið í Hafnarfirði 200 hundruð tré fyrir sunnan Hvaleyrarvatn og einnig var ætlunin að planta gráreyni í Hellisgerði. Trén voru sett niður á afmælisárinu en gróðutsetning á gráreyninum frestaðist vegna Covid og fleiri þátta. Loksins tókst þeim að setja niður gráreynir mánudaginn 4. október og standur með skilti verður settur upp hugsanlega í kringum 100 ára dánardag 'Abdu'l-Bahá.