Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Baldur Guðjón Bragson er látinn


8. October 2021 Höfundur: siá

 

 
Baldur Guðjón Bragason, íslenskur bahá'í sem bjó í Noregi andaðist 29. september, Hann var 74 ára. Baldur var jarðsettur í Nøtterøy kirkjugarðinum í Færrder í gær fimmtudaginn 7. október 2021 umvafinn mörgum vinum sem elskuðu hann mjög mikið. Tilvitnanir voru lesnar um dauðann, lesnar bænir af nokkrum vinum, lesið úr fallegu bréfi Þjóðarráðs og spiluð falleg tónlist eftir Thalia Borgen og James Coburn. Basil Shaw fjallaði um líf Baldurs í Noregi og á Íslandi. Á eftir var haldin falleg minningarathöfn fyrir Baldur í fundarherbergi Teie kirkjunnar í Teie. Bahá'íar á Íslandi minnast hans með hlýhug. Hann var meðlimur bahá'í samfélagsins á Akureyri um árabil.