Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Nýtt andlegt svæðisráð myndað á Ridván í Norðurþingi


8. May 2021 Höfundur: siá

Húsavík

 

Nýtt andlegt svæðisráð var myndað á Ridván; Andlegt svæðisráð bahá'ía í Norðurþingi.

Í ráðinu eru 8 einstaklingar búsettir á Húsavík og einn á Raufarhöfn. Þetta er mikil blessun fyrir þetta svæði og viðurkenning á því starfi sem þar er í gangi.

Nú eru alls 6 svæðisráð á landinu þ.e. á Akureyri og Húsavík, í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjanesbæ og Reykjavík.

(frétt frá Bahá'í þjóðarskrifstofunni)