Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Meira en 200 þúsund manns taka reglulega þátt í helgistundum í Kongó.


3. July 2020 Höfundur: siá

 

Svipmyndir frá Kongó (teknar áður en heimsfaraldurinn hófst)

Svipmyndir frá Kongó (teknar áður en heimsfaraldurinn hófst)

 

Meira en 200 þúsund manns í Kongó, á öllum aldri og af öllum trúarbrögðum, tekur reglulega þátt í Bahá'í helgistundum í sínu nágrenni eða þorpi. Jafnvel núna þegar fólk hefur þurft að halda sig heima við vegna heimsfaraldursins, hefur bænalífið færst í aukana, samhliða því sem fólkið viðhefur þær öryggisráðstafanir sem ríkisstjórnin setti.