Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Ávarp um kynþáttafordóma vekur upp mikilvægar umræður í Bandaríkjunum | BWNS


24. June 2020 Höfundur: siá

 

Opinbert ávarp frá Andlegu þjóðarráði bahá'ía í Bandaríkjunum um undirliggjandi ástæður kynþáttafordóma sem var birt fyrir nokkrum dögum hefur þegar hleypt af stað gagnrýninni naflaskoðun um allt landið.

Ávarpinu er komið á framfæri þegar nýskeðir hörmungaratburðir og löng saga hafa skarast, sem hefur orðið til þess að kynþáttafordómar gegn svörtu fólki og annars konar fordómar hafa vakið mikla athygli meðal almennings í Bandaríkjunum og um allan heiminn. Nánar á BWNS.org