Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Sérstakt hlutverk kennara kemur í ljós á hamfaratímum


20. June 2020 Höfundur: siá

 

 

 

Takmarkaður netaðgangur á vissum svæðum heimsins hefur ekki hindrað suma kennara í því að halda formlegri skólagöngu barnanna áfram. Samfélagsskólar á þessum svæðum, sem eru innblásnir af bahá'í kenningunum, hafa fundið skapandi leiðir til að aðlagast núverandi aðstæðum og halda áfram að veita nemendum sínum nauðsynlega menntun.

Þessir skólar spruttu upp vegna þess að fólkið á staðnum – foreldrar og kennarar – þráðu að veita börnunum góða menntun, að samþætta venjulegt nám andlegum gildum og ala börnin upp í að þjóna sínu þjóðfélagi, segir Judicaël Mokolé frá samtökum sem kenna sig við Nahid og Hushang Ahdieh, sem styðja samfélagsskóla í Mið-Afríkulýðveldinu. “Þeir tengjast lífi samfélagsins náið og hafa verið mikilvægar stofnanir til að hjálpa fólkinu í þessum kringumstæðum.”

Nánar á BWNS.org