Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Ofsóknir á hendur bahá'´íum í Íran færast í aukana: sakfelldir og fangelsaðir fyrir trú sína| BWNS


11. June 2020 Höfundur: siá
Yfirvöld Írans hafa hert á ofsóknum gegn bahá'íum. Þau hafa hafið herferð gegn 77 einstaklingum um allt landið síðastliðnar vikur þrátt fyrir heilsufarfaraldurinn sem hrjáir landið.

Yfirvöld Írans hafa hert á ofsóknum gegn bahá'íum. Þau hafa hafið herferð gegn 77 einstaklingum um allt landið síðastliðnar vikur þrátt fyrir heilsufarfaraldurinn sem hrjáir landið.

 

Bahá'íar í héruðum Fars, Suður Khorasan, Mazandaran, Isfahan, Alborz, Kerman, Kermanshah, og Yazd hafa verið handteknir, ákærðir, sakfelldir og dæmdir í fangelsi fyrir fáranlegar ásakanir og eingöngu vegna djúpstæðrar andstöðu við Bahá'í trúna og kenningar hennar, sem leggur áherslu á sannsögli, jafnrétti kynjanna, mannréttindi og samræmi milli vísinda og trúarbragða. Nánar á BWNS.org