Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Von og stuðningur á Ítalíu meðan á faraldri stendur


13. March 2020 Höfundur: siá

Nú þegar heimurinn þarf að fást við afleiðingar kóróna veirunnar hafa bahá'íar, á þeim stöðum þar sem hún grasserar einna mest, fundið leiðir til að þjóna samfélögum sínum. Áralöng reynsla af starfsemi sem miðar að því að byggja upp samfélög hefur gert þeim kleift að bregðast við núverandi aðstæðum. Á Ítalíu hafa bahá'iar nýtt netið til að halda sambandi við hverja aðra og halda þannig starfseminni gangandi eins mikið og hægt er.