Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Góður rómur gerður að kynningu á Bahá'í trúnni


10. March 2020 Höfundur: siá
Norræna húsið

Norræna húsið

Carl Jóhann Spencer kynnti nýlega Bahá'í trúna í Norræna húsinu í boði Rótarýklúbbs í Reykjavík. Góður rómur var gerður að kynningunni og að ræðunni lokinni voru bornar upp margar spurningar, meðal annars um sögu trúarinnar á Íslandi og um rekstur samfélagsins. Carl Jóhann Spencer er upprunalega frá Kanada. Hann flutti hingað sem Bahá'í brautryðjandi fyrir meira en 50 árum og býr nú ásamt eiginkonu sinni, Farzaneh Jafari, í Garðabæ.