Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Face to Face


1. November 2019 Höfundur: siá

Esther Jökulsdóttir frumflytur lag bróður síns Hlöðvers Bernharðs Jökulssonar "Face to Face", við ljóð Tahirih, sem var fylgjandi Bábsins og kvenréttindakona. Lagið var flutt á hátíðarsamkomu í Gamla Bíói, 27. október 2019, til að fagna fæðingu Bábsins, fyrirrennara Bahá'í trúarinnar, sem fæddist árið 1819, fyrir 200 árum. Andlegt svæðisráð bahá'ía í Reykjavík skipulagði viðburðinn.