Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Múltíkúltíkórinn söng 3 lög á samkomu Bahá'ía í Gamla Bíói


31. October 2019 Höfundur: siá

Múltíkúltíkórinn undir stjórn Margrétar Pálsdóttur flytur 3 lög á hátíðarsamkomu í Gamla Bíói sem haldin var til að minnast þess að 200 ár eru liðin frá fæðingu Bábsins, fyrirrennara Bahá'í trúarinnar. Viðburðurinn var skipulagður af Andlegu svæðisráði Bahá'ía í Reykjavík.