Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í helgirit til sýnis í Breska bókasafninu


4. October 2019 Höfundur: siá
Sýningargestir Breska bókasafnsins virða fyrir sér upprunaleg handrit af helgiritum Bahá'í trúarinnar sem safnið á í fórum sínum.

Sýningargestir virða fyrir sér upprunaleg handrit af helgiritum Bahá'í trúarinnar 

 

 

LONDON — Í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bábsins setur Breska bókasafnið (The British Library) upp sýningu á ýmsum merkum sýningargripum sem safnið á um Bábinn og Bahá'u'lláh. Auk þess hefur safnið opnað nýjan vef, sem nefnist Discovering Sacred Texts (að kynnast helgum textum).

Lesa má fréttina í heild sinni hér og sjá stutt myndband um sýninguna: news.bahai.org/story/1358