Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Alþingi Ástralíu heiðrar bahá'í samfélag landsins og lýsir yfir áhyggjum af ofsóknum sem bahá'íar sæta í Íran og Jemen


18. September 2019 Höfundur: siá

 

Þingmaðurinn Vince Connelly lagði fram tillögu í fulltrúadeild Ástralíu á mánudag til að óska bahá'íum landsins til hamingju með 200 ára fæðingarhátíð Bábsins og til að þakka þeim fyrir framlag þeirra til þjóðfélagsins.

Þingmaðurinn Vince Connelly lagði fram tillögu í fulltrúadeild Ástralíu á mánudag til að óska bahá'íum landsins til hamingju með 200 ára fæðingarhátíð Bábsins og til að þakka þeim fyrir framlag þeirra til þjóðfélagsins.

 

Þingmenn á alþingi Ástralíu heiðruðu bahá'í samfélag landsins í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bábsins. Þeir lýstu líka yfir áhyggjum sínum á þeim ofsóknum sem bahá'íar sæta í Íran og Jemen.