Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Grein um persnesku kvenréttindakonuna Táhirih


14. March 2019 Höfundur: siá
Sena úr leikriti um Táhirih.

Sena úr leikriti um Táhirih.

 

Ingibjörg Daníelsdóttir, bahá'í sem býr á Ísafirði, ritar grein á visir.is um kvenréttindakonuna Táhirih, sem markaði spor í söguna fyrir meira en 150 árum. Táhirih var ein af fyrstu fylgjendum Bábsins, fyrirrennara Bahá'u'lláh. Hún var mikið ljóðskáld, afar mælsk og lærð í trúarritum islams. Grein Ingu er hægt að lesa hér á visir.is