Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Háskólanemar heimsækja bahá'í þjóðarmiðstöðina


13. February 2019 Höfundur: siá

 

Háskóli Reykjavíkur

Háskóli Reykjavíkur

 

Í gærkvöldi komu um 20 meistaragráðunemar í alþjóðlegri stjórnun úr Háskóla Reykjavíkur í heimsókn í bahá'í miðstöðina að Kletthálsi 1 til þess að fá kynningu á trúnni. Þau komu í fylgd kennara síns dr. Hauks Inga Jónassonar. Að sögn Davíðs Ólafssonar, sem færði okkur fréttir af þessu, áttu þau saman yndislega stund. Davíð fræddi nemendurnar um trúna og svaraði spurningum þeirra og Raffaella Brizuela Sigurðardóttir söng fyrir þá.