Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Frímerki í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bábsins gefið út í Belgíu


24. January 2019 Höfundur: siá
Frímerki frá Belgíu með mynd af helgidómi Bábsins

Frímerki frá Belgíu með mynd af helgidómi Bábsins

 

Nýlega kom út frímerki í Belgíu í tilefni af 200 ára fæðingarhátíð Bábsins, sem ber upp á seinna á árinu. Bábinn var fyrirrennari Bahá'u'lláh. Hann fæddist í Shíráz, Persíu árið 1819. Árið 1844 yfirlýsti Hann köllun sína sem boðberi Guðs. Hann var ofsóttur af yfirvöldum og klerkastéttinni. Árið 1950 var Hann tekinn af lífi í Tabríz. Átrúendum Hans tókst að bjarga líkamsleifum Hans og fela þær. Mörgum árum seinna voru þær fluttar til Haifa í Ísrael með leynd, þar sem 'Abdu'l-Bahá, höfuð trúarinnar á þeim tíma, jarðsetti þær í helgidómi á Karmelfjalli.