Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Ástæður þess hvers vegna fólk leiðist út í öfgar tekið til skoðunar


13. November 2018 Höfundur: siá
Meira en 70 manns sóttu ráðstefnuna í Madríd

Meira en 70 manns sóttu ráðstefnuna í Madríd

 

MADRÍD, 8. nóvember 2018, (BWNS) —Uppgangur öfgahreyfinga hefur vakið fólk til vitundar um mikilvægi þess að bregðast sem fyrst við þessu vaxandi vandamáli. Á Spáni, þar sem þetta er orðið áhyggjuefni margra, hefur bahá'í samfélagið lagt sitt að mörkum til að sporna við þessari óheillaþróun.

Meira en 70 manns sóttu námskeið um fólk sem leiðist út í öfgar, sem bahá'í samfélagið á Spáni skipulagði í samstarfi við nokkur önnur samtök. Námskeiðið stóð yfir í einn dag og var haldið 26. október síðastliðinn í King Juan Carlos háskólanum í Madríd. Nánar á vef Bahá'í heimsfréttaþjónustunnar.

 

Leila Sant (til hægri) fulltrúi ytri samskipta hjá spænska bahá'í samfélagsinu talar á pallborðsumræðum um orsakir ofbeldisfullra öfgahreyfinga.  Juan Jose Tamayo, guðfræðingur og prófessor í trúarbragðafræðum við Carlos III háskólann hlýðir á mál hennar.

Leila Sant (til hægri) fulltrúi ytri samskipta hjá spænska bahá'í samfélaginu talar á pallborðsumræðum um orsakir ofbeldisfullra öfgahreyfinga. Juan Jose Tamayo, guðfræðingur og prófessor í trúarbragðafræðum við Carlos III háskólann hlýðir á mál hennar.