Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Fyrirlestrar á íslensku um líf Bahá'u'lláh á You Tube


3. May 2018 Höfundur: siá
Bahá'í netkennslan býður upp á fyrirlestra um líf Bahá'u'lláh

Bahá'í netkennslan býður upp á fyrirlestra um líf Bahá'u'lláh

Árið 2017 voru 200 ár liðin frá fæðingu Bahá‘u‘lláh, opinberanda bahá'í trúarinnar. Í tilefni þess lét Andlegt ráð bahá'ía í Reykjavík útbúa námskeið um líf Hans og kenningar.

Námskeiðið er í átta hlutum. Fyrstu fjórir hlutarnir eru nú komnir inn á You Tube. Til að byrja með er hægt er að tengjast þeim á YouTube spilunarlistanum "Líf Bahá'u'lláh". Stefnt er að því að tengja fyrirlestrana inn á heimasíðu íslenska samfélagsins bahai.is.

Hægt er að senda fyrirspurnir um námskeiðið á netfangið: netkennsla@bahai.is.

Þetta er kjörið tækifæri til að kynnast Bahá'u'lláh, lífi Hans og kenningum.