Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði afhendir Hrafnistu blóm á Sjómannadaginn
Bahá'í samfélagið í Hafnarfirði færði Hrafnistu ávaxtakörfu á Sjómannadaginn, eins og það hefur gert frá stofnun elliheimilisins.