Close

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bandaríkin: Borgarstjóri lýsir yfir ‘Heimsfriðarviku’ til heiðurs afmælis Bahá‘í prófessorstöðunnar


19. April 2023 Höfundur: siá

 

 

 

14. apríl, 2023

ATHENS, Georgia, Bandaríkjunum — Kelly Girtz borgarstjóri Athens-Clarke County, Georgia, lýsti því yfir að vikan frá 10.-14. Apríl 2023 skyldi heita “Heimsfriðarvika” til heiðurs 30. ára afmælis bahá’í prófessorsstöðu heimfriðar við háskólann í Maryland.

Kelly Girtz borgarstjóri undirritaði yfirlýsingu sem leggur áherslu á mikilvægi þess að vinna saman til að sigrast á þeim áskorunum sem þjóðfélagið stendur frammi fyrir, þar á meðal trúarofstæki, kynjamisrétti, kynþáttafordómum og skorti á aðgengi að menntun.

 

Frá vinstri til hægri: Llewellyn Cornelius, framkvæmdastjóri miðstöðvar fyrir þjóðfélagslegt réttlæti við háskólann í Georgia; Hoda Mahmoudi, sú sem gegnir bahá‘í prófessorsstöðu heimsfriðar við háskólann í Maryland; Philip Hong, yfirmaður þjóðfélagsmála við háskóla Georgia (UGA)

Frá vinstri til hægri: Llewellyn Cornelius, framkvæmdastjóri miðstöðvar fyrir þjóðfélagslegt réttlæti við háskólann í Georgia; Hoda Mahmoudi, sú sem gegnir bahá‘í prófessorsstöðu heimsfriðar við háskólann í Maryland; Philip Hong, yfirmaður þjóðfélagsmála við háskóla Georgia (UGA)

 

Nánar hér: https://news.bahai.org/story/1654/