Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Allsherjarhús réttvísinnar


21. apríl 2015 Höfundur: rbadi76. Efnisflokkar: Allsherjarhús réttvísinnar, Ridván, Ridvánboð

Ridván-boð Allsherjarhúss réttvísinnar til bahá'ía um heim allan

Aðsetur Allsherjarhúss réttvísinnar
Ridván-hátíðin, helgasta hátíð bahá’ía, er gengin í garð. Af þessu tilefni sendir æðsta stjórnstofnun bahá’í trúarinnar, Allsherjarhús réttvísinnar, árleg skilaboð sín til bahá’ía um allan heim.