Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Bahá'í sumarskólinn 2019Reykjaskóli í Hrútafirði

Reykjaskóli í Hrútafirði

 

Bahá’í sumarskólinn 2019 verður að þessu sinni haldinn í Reykjaskóla í Hrútafirði dagana 19.-23. júní. Skólinn er í um 115 km fjarlægð frá Reykjavík. Aðalfyrirlesari skólans verður Jóhanna Jochumsdóttir sem mun fjalla um hæfnisuppbyggingu einstaklinga og samfélaga. Nánari upplýsingar um efni fyrirlestra hennar verða birtar hér von bráðar.

Skráning er nú hafin og má finna skráningarsíðuna hér: http://tinyurl.com/y4jsw69f

Síðasti skráningardagur er 5. júní. 

Verðskrá sumarkólans má finna hér: http://tinyurl.com/y59ql2qo

Nákvæm dagskrá sumarskólans verður birt þegar nær dregur.