Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Háskóli dregur lærdóm af fyrstu COVID bylgjunni | BWNS


9. október 2020 Höfundur: siá

 

Nur háskólinn í Santa Cruz var stofnaður fyrir 38 árum síðan. Hann er orðinn af mikilvægri menntastofnun í Bólivíu.

Núr háskólinn í Santa Cruz var stofnaður fyrir 38 árum síðan. Hann er orðinn af mikilvægri menntastofnun í Bólivíu.

 

Þrátt fyrir þá erfiðleika sem allar menntastofnanir hafa þurft að takast á við, hefur Núr háskólinn í Bólivíu leitast við að bregðast við núverandi aðstæðum og aðlaga sig að þeim með því að draga lærdóm af fyrstu bylgju COVID-19.

 

Þessi stofnun, sem er innblásin af Bahá'í kenningunum, hefur komist að því að það er einkum tvennt sem leggur grunninn að jákvæðri upplifun nemendanna. Annars vegar þarf að gæta þess að nemendur séu virkir og ekki skildir eftir einir á báti. Í öðru lagi þarf að gefa náinn gaum að því að uppgötva hvaða tækni hentar best við núverandi aðstæður. Nánar á BWNS.org