Loka

Not a member yet?Register now and get started.

lock and key

Sign in to your account.

Account Login

Þemakvöld í Bahá'í miðstöðinni í Reykjanesbæ


10. mars 2017 Höfundur: siá
Brú og sól ásamt texta

Þemakvöld í Reykjanesbæ

Á þemakvöldi sem verður haldið í Bahá'í miðstöðinni í Reykjanesbæ, Túngötu 11, fimmtudaginn 9. mars kl. 20 verður fjallað um lífið eftir dauðann, sagt frá nýjustu rannsóknum á nærdauðareynslu, hugmyndum trúarbragðanna um það sem tekur við að loknu þessu lífi og margt annað spennandi og dularfullt. Allir hjartanlega velkomnir!